Mótafyrirkomulag

Reglur um Norđurlandsmótaröđ

Golf er fyrir alla – bara gaman      

1.      Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga

Eftirfarandi golfklúbbar eru ađilar ađ mótaröđinni:

ˇ        Golfklúbbur Akureyrar

ˇ        Golfklúbbur Dalvíkur

ˇ        Golfklúbbur Húsavíkur

ˇ        Golfklúbbur Ólafsfjarđar

ˇ        Golfklúbbur Sauđárkróks

ˇ        Golfklúbbur Siglufjarđar

 

Fjögur til fimm mót eru haldin á sumri hverju og er ákveđiđ í byrjun árs hverjir halda mótin um sumariđ. Markmiđiđ er ţó ađ síđasta mót sumarsins sé haldiđ ađ Jađri hjá Golfklúbbi Akureyrar.

2.      Aldursflokkar verđa eftirfarandi

a)     17-21 ára (piltar og stúlkur) spila 18. holur, piltar af gulum teigum og stúlkur af rauđum teigum

b)     15-16 ára (drengir og telpur) spila 18 holur, drengir af gulum teigum og telpur af rauđum teigum.

c)     14 ára og yngri sem ađ spila 18 holur af rauđum teigum, bćđi strákar og  stelpur.

d)   12 ára og yngri sem ađ spila 9 holur af rauđum teigum, bćđi strákar og stelpur.

e)     Byrjendaflokkur, strákar og stelpur - 12 ára og yngri. spila á sérteigum. Jafnvel völlum uppsettum á ćfingasvćđum klúbbanna ef svo ber undir. Geta spilađ 6-9 holur og ţađ er í raun í valdi hvers klúbbs hvernig framkvćmdin verđur.

Stefnt er ađ ţví ađ á 9 holu völlunum verđi rćst út í tvennu lagi ţannig ađ eldri flokkarnir rćsi fyrst um morguninn og klári sína keppni áđur en ađ yngri flokkum ljúki. 

                         Mótsstjórn áskilur sér rétt til breytinga ef ţurfa ţykir. 

Miđađ er viđ fćđingarár barna ţannig er elsti flokkurinn miđađur viđ keppendur fćdda 1998-1994 o.s.frv.

Vegna sérstakra ađstćđna verđur heimild ađ stytta keppni, t.d. vegna veđurs eđa mikils fjölda keppenda.

 3.      Stigagjöf. 

ˇ        4-5 mót haldin á hverju sumri

ˇ        3 bestu mót hvers einstaklings telja.

 

Samkvćmt stigagjöf unglingamótarađar GSÍ

Sjá upplýsingar vinstra megin á síđunni. 

Ef ađ keppendur eru jafnir ţá ber ađ leggja saman stigasćtin og deila međ ţeim fjölda sem ađ eru jafnir. Ef ađ hins vegar keppendur eru t.d. jafnir í 1-2 sćti og úrslit eru útkljáđ međ bráđabana ţá hlýtur sigurvegarinn úr bráđabananum stigin skv. sćtinu.

Í aldursflokkunum skal keppt höggleikur án forgjafar.

Mótaskráin sést vinstra megin á síđunni.

Skráning skal verđa á netinu í ţessum mótum og skal henni lokiđ eigi seinna en tveimur dögum fyrir mót til ađ tími gefist til ađ undirbúa framkvćmd mótsins.

Ţađ verđur síđan algjörlega í höndum klúbbanna hvort/hvernig ţeir hafa pútt og/eđa vippkeppnir.

Verđlaun

 

Ţrjú bestu mót gilda til stiga í mótaröđinni og verđa verđlaun fyrir mótaröđina í heild veitt á lokamótinu á Akureyri . Einnig verđi veitt verđlaun í hverju móti nándarverđlaun og verđlaun fyrir vipp og pútt eftir ţví sem heimaklúbbar ákveđa. Ţá verđa einnig veitt í hverju móti verđlaun fyrir ţrjú efstu sćti í hverjum flokki.

Allir ţáttakendur í byrjendaflokkum fá viđurkenningar/verđlaunapeninga. 

Í verđlaunasćti eru veittir verđlaunapeningar.

Ţá skal einnig veita verđlaun fyrir flesta punkta í ţeim flokkum sem leika 18 holur

   Til leiđbeiningar fyrir mótshaldara af fenginni reynslu: 

  • Lagt er til ađ mótsgjald verđi 1.500 krónur á barn. Innifaliđ í ţví veisla í lokin fyrir börn og fylgifiska.
  • Lögđ er áhersla á ađ mjög mikilvćgt er ađ útvega allmarga starfsmenn á mótin, ţannig ađ ţau gangi ţokkalega smurt fyrir sig. Ćskilegt er ađ hafa starfsmenn úti á velli, t.d. til ađ finna týnda bolta o.fl.
  • Lagt er til ađ útbúiđ sé samrćmt reglublađ sem allir fái međ grunnreglum. T.d. öll högg ađ bolta telja, ţótt bolti hreyfist ekki. Eins varđandi reglur um víti o.ţ.h. Á ţessu blađi verđa einnig upplýsingar um dómara mótsins.
  • Lögđ sé áhersla á ađ einhver fullorđinn sé í hverju holli međ yngri spilurum og útbúin séu skráningarblöđ, ţar sem hćgt er ađ skrá (merkja viđ) skor allra í hollinu. Ţetta er gert ţar sem mörg börn virđast eiga mjög erfitt međ ađ telja höggin.
  • Lagt er til ađ eftir ađ 12 högg hafa veriđ slegin í byrjandaflokknum, sé kúla tekin upp og skrifađ 12 á skorblađiđ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband