Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Stigagjöf uppfćrđ

Stigagjöf hefur veriđ uppfćrđ, ef einhverjar villur hafa lćđst inn endilega ađ láta vita á snorberg@akmennt.is. Mig langar ađ óska öllum verđlaunahöfum til hamingju. Öll úrslit í aldurflokkum eru á golf.is en úrslit í byrjendaflokki eru á gagolf.is.

Ţeim sem stóđu ađ stofnun mótarađarinnar og ţeirra sem hafa starfađ viđ hana vil ég ţakka samstarfiđ.

Kveđja,
Snorri Bergţórsson GA


Uppkast af rástímum

Linkurinn hér ađ neđan er af rástímum á Greifamótinu. ATH. ţetta er eingöngu uppkast, endanlegir tímar birtast á www.golf.is seinnipart laugardags. Ţeir/ţćr sem eru skráđ í byrjendaflokk ţá sjáiđ ţiđ hvenćr áćtlađir rástímar eru ţó nöfn séu ekki komin inn.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skráning

Ég vil minna á ađ skráning lýkur á föstudaginn kl. 12:00. Ţar sem rađađ er upp eftir stöđu í Norđurlandsmótaröđinni ţá er mjög mikilvćgt ađ skráning berist á réttum tíma ţví skráning sem kemur of seint getur riđlađ allri strollunni. Meiri vinna liggur á bak viđ ţetta svona, ég biđ ţví klúbbanna ađ árétta ţetta viđ sína iđkendur.

Einnig vil ég árétta ţađ sem kom fram í auglýsingunni frá okkur ađ skráningar fara fram á golf.is en ekki í gegnum póstföng eđa símtöl nema í neyđ.


Sćtin á mótaröđinni

Búiđ er ađ uppfćra stigin til Norđurlandmeistara eftir stigafjölda. Hingađ til hefur uppröđunin veriđ eftir stafrófsröđ en nú er ţetta komiđ í röđ eftir fengnum stigum í hverjum aldursflokki fyrir sig. Ţeir sem ekki ţađ vita ţá telja eingöngu ţrjú mót af fjórum. Falla ţau stig niđur sem minnst vega ef tekiđ er ţátt í fjórum mótum. Sćtaröđin getur ţví mikiđ breyst eftir síđasta mót sem haldiđ verđur á Akureyri ţann 30. ágúst.

Skráning hafin

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu í fjórđa og síđasta mótiđ í Norđulandsmótaröđinni. Ţađ mót fer fram á Akureyri 30. ágúst og hvetjum viđ sem flesta ađ skrá sig sem fyrst svo skipulagning mótsins verđi sem best úr garđi gerđ. Skráningu lýkur á hádegi 28. ágúst.

Stigagjöf uppfćrđ

Stigagjöf eftir 3. mótiđ hefur öll veriđ uppfćrđ hér vinstra megin á síđunni.

3. mótiđ

Skráningu er nú lokiđ og rástímar komnir inn á golf.is. Ţetta verđur fjölmennasta mótiđ af ţeim ţremur sem haldin hafa veriđ en 97 keppendur hafa skráđ sig til leiks. Fyrirkomulag mótsins hefur ađeins breyst en ţeir sem fara 18 holur byrja seinni hringin á undan ţeim sem fara 9 holur og ţví ćtti ađ vera minni biđ en hefur veriđ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband