Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Breytt fyrirkomulag mótarađarinnar áriđ 2014

Ađ loknu síđasta mótinu á Akureyri hittist fulltrúar frá golfklúbbunum sem standa ađ mótaröđinni og fóru yfir nokkur atriđi varđandi mótaröđina á nćsta ári.

Breyting er á uppröđun móta svo og fyrirkomulagi og flokkaskiptingu, ţar sem elsti flokkurinn verđur hér eftir fyrir 17-21 árs.

Mót sumarsins 2014 - stefnt á ađ hafa ţau öll á sunnudögum

Sauđárkrókur 15.júní

Dalvík 6.júlí

Ólafsfjörđur 27. júlí

Akureyri 13. september ( laugardagur ) - lokamót

 

Flokkaskipting verđur eftirfarandi:

Byrjendaflokkar stelpna og stráka 6-9 holur - Sérstakir teigar

12 ára og yngri stelpur og strákar 9 holur - Rauđir teigar

14 ára og yngri stelpur og strákar 18 holur - Rauđir teigar

15-16 ára telpur og drengir 18 holur - Rauđir / Gulir teigar

17-21 ára stúlkur og piltar 18 holur  - Bláir / Hvítir teigar

 

Fyrirkomulag:

Veita verđlaun fyrir besta skor í ţremur verđlaunasćtum í hverjum flokki.

Veita verđlaun fyrir flesta punkta í tveimur verđlaunasćtum í 12 ára og yngri flokki (einn opinn flokkur)

Veita verđlaun fyrir flesta punkta í fimm verđlaunasćtum í 18 holu flokkum (einn opinn flokkur)

Fella niđur ađ veita bikara í stigamótum en ţó veita bikar til stigameistara í hverjum aldursflokka, ađ undanskilum byrjendaflokki

Stefna á ađ allir byrjendur fái viđurkenningu fyrir ţátttöku

Stefna á ađ veita ţátttakendur teiggjöf.

Spurning ađ vera međ dregiđ úr skorkortum.

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband