Fćrsluflokkur: Bloggar
Dagsetningar fyrir Norđurlandsmótaröđina komnar
6.4.2015 | 20:43
Nú liggja fyrir dagsetningar fyrir mótaröđina í sumar:
27.júní laugardagur Sauđárkrókur
5.júlí sunnudagur Dalvík
26.júlí sunnudagur Ólafsfjörđur
5.september laugardagur Akureyri
Sama fyrirkomulag verđur og í fyrra á mótaröđinni
Viđ viljum vekja sérstaka athygli á ţvi ađ ţar sem ţví verđur komiđ fyrir verđur flokkur 17-21 ára spilađur ţannig ađ stúlkur verđa á bláum teigum og strákar á hvítum teigum.
Flokkaskipting verđur eftirfarandi:
Byrjendaflokkar stelpna og stráka 6-9 holur - Sérstakir teigar
12 ára og yngri stelpur og strákar 9 holur - Rauđir teigar
14 ára og yngri stelpur og strákar 18 holur - Rauđir teigar
15-16 ára telpur og drengir 18 holur - Rauđir / Gulir teigar
17-21 ára stúlkur og piltar 18 holur - Bláir / Hvítir teigar
Síđasta móti ársins lokiđ
22.9.2014 | 20:34
Síđasta mótiđ í mótaröđinni fór fram á Jađarsvelli á Akureyri 13. september s.l.- Greifamótiđ. Rúmlega 50 ţátttakendur voru í mótinu og öll úrslit er hćgt ađ sjá á www.golf.is
Búiđ er ađ uppfćra alla stigagjöf mótanna og hćgt ađ sjá hér vinstra megin á síđunni ásamt uppfćrđum lista yfir Norđurlandsmeistara frá 2009.
Norđurlandsmeistarar ţetta áriđ eru eftirtalin:
12 ára og yngri drengir: Mikael Máni Sigurđsson GA 4500 stig |
12 ára og yngri stúlkur: Ástrós Lena Ásgeirsdóttir GHD 4200 stig |
14 ára og yngri drengir: Lárus Ingi Antonsson GA 4500 stig |
14 ára og yngri stúlkur: Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 4500 stig |
15-16 ára drengir: Kristján Benedikt Sveinsson GA 4500 stig |
15-16 ára stúlkur: Ólöf María Einarsdóttir GHD 4500 stig |
17-21 árs drengir: Tumi Hrafn Kúld GA 3787,5 stig |
17-21 árs stúlkur: Birta Dís Jónsdóttir GHD 4500 stig |
Hćgt er ađ sjá myndir af verđlaunaafhendingu á Facebook hópnum "Golfmyndir GSS"
Lokamótiđ framundan
4.9.2014 | 10:53
Ţá er lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni framundan. Nánar tiltekiđ verđur ţađ haldiđ á Jađarvelli, Akureyri laugardaginn 13.september. Skráning í mótiđ er ţegar hafin.
Töluverđ spenna er í stigakeppninni í flestum flokkum en stöđuna ađ loknum ţremur mótum má sjá hér á síđunni.
Viđ viljum hvetja alla til ađ taka ţátt í ţessu lokamóti mótarađarinnar.
3.móti lokiđ - stigagjöf uppfćrđ
29.7.2014 | 10:29
Nú ţegar ţriđja mótinu er lokiđ ţá er spennan farin ađ magnast í stigagjöfinni til Norđurlandsmeistaratitils í öllum flokkum. Búiđ er ađ uppfćra stigagjöfina hér vinstra megin á síđunni.
4. og síđasta mótiđ verđur síđan haldiđ á Akureyri laugardaginn 13.september.
Ólafsfjörđur 27.júlí
20.7.2014 | 20:29
Viđ minnum á 3.mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni verđur haldiđ á Skeggjabrekkuvelli á Ólafsfirđi sunnudaginn 27.júlí.
Međfylgandi er skjal međ auglýsingu um mótiđ.
Viđ hvetjum alla til ţátttöku.
Stigagjöfin og nćsta mót.
13.7.2014 | 20:12
Núna er tveimur mótum lokiđ í Norđurlandsmótaröđinni, á Sauđárkróki og Dalvík. Stigagjöfin hefur veriđ uppfćrđ hérna á síđunni.
Viđ viljum síđan minna á ţriđja mótiđ í mótaröđinni en ţađ verđur á Skeggabrekkuvelli á Ólafsfirđi sunnudaginn 27.júlí n.k. - Opna SÓ mótiđ.
Viđ viljum hvetja alla til ađ fjölmenna á ţetta mót. Skráning er hafin.
Salka Fiskmiđlun - Hole in One mótiđ á Dalvík
27.6.2014 | 10:01
Ţá er komiđ ađ nćsta móti á mótaröđinni. Sala Fiskmiđlun - Hole in One mótiđ verđur á Dalvík sunnudaginn 6.júlí n.k.
Sjá međf.auglýsingu í viđhengi.
Fjölmennum öll á ţetta mót.
Úrslit í Nýprent Open á Hlíđarendavelli
17.6.2014 | 14:53
Öll úrslit er ađ finna á www.golf.is en helstu úrslit er ađ finna á http://www.gss.is/2014/06/17/urslit-i-nyprent-open/
Fjölmargar myndir frá mótinu eru ađ finna á facebook hópnum "Golfmyndir GSS".
Stigagjöfina eftir mótiđ er síđan ađ finna hér á síđunni.
Minnum svo á nćsta mótiđ í mótaröđinni sem verđur á Dalvík 6.júlí n.k. og hvetja alla unga kylfinga á Norđurlandi ađ fjölmenna á mótiđ.
Fyrst mótiđ 2014 - Nýprent Open
5.6.2014 | 17:26
Ţá er komiđ ađ fyrsta mótinu í mótaröđinni okkar ţetta sumariđ.
Nýprent Open mótiđ verđur haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki sunnudaginn 15.júní n.k.
Skráning er hafin á www.golf.is.
Viđ viljum vekja athygli á breyttu fyrirkomulagi.
Elsti flokkurinn nćr nú upp í 21 árs og einnig verđa veit mun fleiri punktaverđlaun en áđur.
Sjá auglýsingu í međf. viđhengi
Ţetta voru breytingarnar sem voru samţykktar s.l.haust.
Veita verđlaun fyrir besta skor í ţremur verđlaunasćtum í hverjum flokki.
Veita verđlaun fyrir flesta punkta í tveimur verđlaunasćtum í 12 ára og yngri flokki (einn opinn flokkur)
Veita verđlaun fyrir flesta punkta í fimm verđlaunasćtum í 18 holu flokkum (einn opinn flokkur)
Fella niđur ađ veita bikara í stigamótum en ţó veita bikar til stigameistara í hverjum aldursflokka, ađ undanskilum byrjendaflokki
Stefna á ađ allir byrjendur fái viđurkenningu fyrir ţátttöku
Stefna á ađ veita ţátttakendur teiggjöf.
Spurning ađ vera međ dregiđ úr skokortum.
Breytt fyrirkomulag mótarađarinnar áriđ 2014
2.10.2013 | 17:14
Ađ loknu síđasta mótinu á Akureyri hittist fulltrúar frá golfklúbbunum sem standa ađ mótaröđinni og fóru yfir nokkur atriđi varđandi mótaröđina á nćsta ári.
Breyting er á uppröđun móta svo og fyrirkomulagi og flokkaskiptingu, ţar sem elsti flokkurinn verđur hér eftir fyrir 17-21 árs.
Mót sumarsins 2014 - stefnt á ađ hafa ţau öll á sunnudögum
Sauđárkrókur 15.júní
Dalvík 6.júlí
Ólafsfjörđur 27. júlí
Akureyri 13. september ( laugardagur ) - lokamót
Flokkaskipting verđur eftirfarandi:
Byrjendaflokkar stelpna og stráka 6-9 holur - Sérstakir teigar
12 ára og yngri stelpur og strákar 9 holur - Rauđir teigar
14 ára og yngri stelpur og strákar 18 holur - Rauđir teigar
15-16 ára telpur og drengir 18 holur - Rauđir / Gulir teigar
17-21 ára stúlkur og piltar 18 holur - Bláir / Hvítir teigar
Fyrirkomulag:
Veita verđlaun fyrir besta skor í ţremur verđlaunasćtum í hverjum flokki.
Veita verđlaun fyrir flesta punkta í tveimur verđlaunasćtum í 12 ára og yngri flokki (einn opinn flokkur)
Veita verđlaun fyrir flesta punkta í fimm verđlaunasćtum í 18 holu flokkum (einn opinn flokkur)
Fella niđur ađ veita bikara í stigamótum en ţó veita bikar til stigameistara í hverjum aldursflokka, ađ undanskilum byrjendaflokki
Stefna á ađ allir byrjendur fái viđurkenningu fyrir ţátttöku
Stefna á ađ veita ţátttakendur teiggjöf.
Spurning ađ vera međ dregiđ úr skorkortum.