Samráđsfundur á Jađri í dag

Samráđsfundur var haldinn í golfskálanum á Jađri í dag til ađ fara yfir ýmis atriđi tengd Norđurlandsmótaröđinni. 

Mćtt voru: Halla og S.Anna frá GA, Rósa frá GÓ og Hjörtur frá GSS.

Fariđ var yfir ţróun mótsins frá upphafi, flokkaskiptingu sem verđur óbreytt frá fyrra ári. Ţá var fariđ yfir samrćmingu á hlutverki rćsis í mótinu, keppnisfyrirkomulagiđ, mótaskrána, sem hćgt er ađ sjá hér vinstra megin á síđunni ( drög sem klúbbarnir eiga eftir ađ samţykkja endanlega). Ađ lokum var rćtt um styrktarmál.

Fundurinn var mjög góđur og nauđsynlegt ađ halda svona fundi til samrćmingar og gera ţannig góđa mótaröđ enn betri.

/hg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband