Úrslit í Nýprent Open

Sunnudaginn 30.júni fór fram Nýprent Open barna-og unglingamótiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki. Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđinni og er ţađ fyrsta á ţessu sumri. Keppendur voru 67 og komu flestir ţeirra eđa 24 frá Golfklúbbi Sauđárkróks (GSS). Einnig voru keppendur frá Golfklúbbi Akureyrar (GA), Golfklúbbnum Hamri á Dalvík (GHD) og Golfklúbbi Ólafsfjarđar (GÓ).

Keppt var í fjölmörgum flokkum enda mótiđ hugsađ fyrir alla til og međ  18 ára aldri á Norđurlandi.

Mótiđ tókst mjög vel í alla stađi og urđu úrslit sem hér segir.

 KlúbburHögg
Byrjendaflokkur stelpur  
1. Ástrós Lena ÁsgeirsdóttirGHD51
2. Telma Ösp EinarsdóttirGSS53
3. Sara Sigurbjörnsdóttir55
   
Byrjendaflokkur strákar  
1. Hákon Atli AđalsteinssonGA43
2. Sigurđur Bogi ÓlafssonGA45
3. Auđunn Elfar ŢórarinssonGA53
   
12 ára og yngri stelpur  
1. Lovísa Rut AđalsteinsdóttirGHD74
   
12 ára og yngri strákar  
1. Hákon Ingi RafnssonGSS48
2. Mikael Máni SigurđssonGA51
3. Brimar Jörvi GuđmundssonGA55
   
14 ára og yngri stelpur  
1. Ólöf María EinarsdóttirGHD80
2. Snćdís Ósk AđalsteinsdóttirGHD100
3. Magnea Helga GuđmundsdóttirGHD101
   
14 ára og yngri strákar  
1. Kristján Benedikt SveinssonGHD74
2. Arnór Snćr GuđmundssonGHD77
3. Ţorgeir Sigurbjörnsson86
   
15-16 ára stúlkur  
1. Birta Dís JónsdóttirGHD83
2. Elísa GunnlaugsdóttirGHD84
3. Aldís Ósk UnnarsdóttirGSS87
   
15-16 ára strákar  
1.Tumi Hrafn KúldGA80
2. Elvar Ingi HjartarsonGSS81
3. Víđir Steinar TómassonGA82
   
17-18 ára stúlkur  
1. Stefanía Elsa JónsdóttirGA87
2. Jónína Björg GuđmundsdóttirGHD87
3. Sigríđur Eygló UnnarsdóttirGSS100
   
17-18 ára piltar  
1. Arnar Geir HjartarsonGSS78
2. Eyţór Hrafnar KetilssonGA81
3. Ćvarr Freyr BirgissonGA84
   
Nýprent meistarar – fćst högg:  
Ólöf María EinarsdóttirGHD80
Kristján Benedikt SveinssonGHD74
   
Flestir punktar á 18 holum  
Ólöf María EinarsdóttirGHD42 pkt
Kristján Benedikt SveinssonGHD35 pkt
   
Nćst holu á 6.braut  
Byrjendur: Sara María BirgisdóttirGA 
12 ára og yngri:Gunnar Ađalgeir ArasonGA 
14 ára og yngri:Ţorgeir Sigurbjörnsson 
15-16 ára: Hlynur Freyr EinarssonGSS 
17-18 ára:Ćvarr Freyr BirgissonGA 
   
Vippverđlaun  
Byrjendur: Sara María BirgisdóttirGA 
12 ára og yngri:Mikael Máni SigurđssonGA 
14 ára og yngri:Kristján Benedikt   SveinssonGHD 
15-16 ára: Jónas Már KristjánssonGSS 
17-18 ára:Stefanía Elsa JónsdóttirGA 

Golfklúbbur Sauđárkróks er međ hóp á facebook sem heitir „Golfmyndir GSS“ .

Ţar er ađ fylgja fjölda mynda úr mótinu og fleiri verđur bćtt  viđ nćstu daga.

Stigagjöf eftir mótiđ verđur sett inn á síđuna síđar í vikunni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband