Úrslit í Nýprent Open

Nýprent Open barna og unglingagolfmótiđ var haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki laugardaginn 27.júní í blíđskaparveđri. Yfir 40 ţáttakendur kepptu í fjölmörgum flokkum. Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga og ţađ fyrsta í röđinni ţetta sumariđ.  Fjölmargar myndir frá mótinu eru ađ finna á Facebook síđunni "Golfmyndir GSS"

Úrslitin urđu sem hér segir:

12 ára og yngri stelpur  
1. Anna Karen HjartardóttirGSS66
2. Sara Sigurbjörnsdóttir74
   
12 ára og yngri strákar  
1. Óskar Páll ValssonGA55
2. Bogi SigurbjörnssonGSS73
3. Reynir Bjarkan B. RóbertssonGSS74
   
Flestir punktar á 9 holum  
Óskar Páll ValssonGA18 pkt
Anna Karen HjartardóttirGSS11 pkt
   
14 ára og yngri stelpur  
1. Hildur Heba EinarsdóttirGSS108
2. Maríanna UlriksenGSS112
3. Tinna KlemenzdóttirGA126
   
14 ára og yngri strákar  
1. Hákon Ingi RafnssonGSS79
2. Gunnar Ađalgeir ArasonGA84
3. Brimar Jörvi GuđmundssonGA92
   
15-16 ára stúlkur  
1.Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir100
2. Telma Ösp EinarsdóttirGSS100
   
15-16 ára strákar  
1. Ţorgeir Örn Sigurbjörnsson89
   
17-21 árs stúlkur  
1. Birta Dís JónsdóttirGHD80
2. Jónína Björg GuđmundsdóttirGHD82
   
17-21 árs piltar  
1. Elvar Ingi HjartarsonGSS75
2. Ćvarr Freyr BirgissonGA79
3. Eyţór Hrafnar KetilssonGA79
   
Allir ţáttakendur í byrjendaflokki sem voru 10 talsins  
fengu síđan viđurkenningar fyrir sína ţáttöku í mótinu. 
   
Nýprent meistarar - fćst högg á 18 holum:  
Elvar Ingi HjartarsonGSS75
Birta Dís JónsdóttirGHD80
   
Flestir punktar á 18 holum  
1. Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir44 pkt
2. Elvar Ingi HjartarsonGSS42 pkt
3. Hákon Ingi RafnssonGSS41 pkt
4. Brimar Jörvi GuđmundssonGA41 pkt
5. Telma Ösp EinarsdóttirGSS41 pkt
   
Nćst holu á 6.braut  
Byrjendur: Maron BjörgvinssonGHD9,43m
12 ára og yngri: Óskar Páll ValssonGA6,76m
14 ára og yngri: Hákon Ingi RafnssonGSS7,43m
15-16 ára: Telma Ösp EinarsdóttirGSS16,98m
17-18 ára: Kristófer Skúli AuđunssonGÓS2,93m

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband