Hálfnađ
6.7.2009 | 11:21
Nú eru tvö mót í mótaröđinni búin og tvö eftir. Búiđ er ađ setja inn stig fyrir Nýprentsmótiđ en enn á eftir ađ vinna úr Intersport mótinu ţar sem ekki allir voru skráđir inn í kerfiđ á golf.is. Vonandi kemur ţađ sem fyrst.
Flokkur: Golffréttir | Facebook