Stigin uppfćrđ
10.7.2009 | 10:30
Ţá er stigagjöf fyrir tvö fyrstu mótin komin inn. Fyrri stigin eru fyrir Dalvík en ţau seinni fyrir Krókinn. Ef "xx" er fyrir aftan ţá hefur viđkomandi ekki veriđ í ţví móti. Stigagjöf er eftirfarandi, 20 stig fyrir 1. sćtiđ, 17, 14, 12, 10, 8, 6, 5, 4, 3 fyrir 10. sćtiđ. 2 stig fá allir ţeir sem tóku ţátt í mótinu en ekkert ef ekki er mćtt. Stigagjöfina er hćgt ađ finna hér til vinstri.
Flokkur: Golffréttir | Breytt s.d. kl. 10:31 | Facebook