Stigin uppfærð

Þá er stigagjöf fyrir tvö fyrstu mótin komin inn. Fyrri stigin eru fyrir Dalvík en þau seinni fyrir Krókinn. Ef "xx" er fyrir aftan þá hefur viðkomandi ekki verið í því móti. Stigagjöf er eftirfarandi, 20 stig fyrir 1. sætið, 17, 14, 12, 10, 8, 6, 5, 4, 3 fyrir 10. sætið. 2 stig fá allir þeir sem tóku þátt í mótinu en ekkert ef ekki er mætt. Stigagjöfina er hægt að finna hér til vinstri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband