3. mótiđ
4.8.2009 | 21:12
Skráningu er nú lokiđ og rástímar komnir inn á golf.is. Ţetta verđur fjölmennasta mótiđ af ţeim ţremur sem haldin hafa veriđ en 97 keppendur hafa skráđ sig til leiks. Fyrirkomulag mótsins hefur ađeins breyst en ţeir sem fara 18 holur byrja seinni hringin á undan ţeim sem fara 9 holur og ţví ćtti ađ vera minni biđ en hefur veriđ.
Flokkur: Golffréttir | Facebook