Sætin á mótaröðinni
12.8.2009 | 14:27
Búið er að uppfæra stigin til Norðurlandmeistara eftir stigafjölda. Hingað til hefur uppröðunin verið eftir stafrófsröð en nú er þetta komið í röð eftir fengnum stigum í hverjum aldursflokki fyrir sig. Þeir sem ekki það vita þá telja eingöngu þrjú mót af fjórum. Falla þau stig niður sem minnst vega ef tekið er þátt í fjórum mótum. Sætaröðin getur því mikið breyst eftir síðasta mót sem haldið verður á Akureyri þann 30. ágúst.
Flokkur: Golffréttir | Breytt s.d. kl. 14:37 | Facebook