Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Fyrsta mótiđ

Nú fer fyrsta mót í mótaröđinni okkar ađ fara af stađ. Dalvík ríđur á vađiđ međ Intersport mótiđ. Nú ţegar hafa um 50 börn og unglingar skráđ sig. Mótanefndin ćtlar ađ reyna ađ vera komin međ endanlega tímaröđun á laugardagskvöldinu. Eftir mót mun hér á ţessari síđu birtast úrslit mótsins sem og stig til Norđurlandsmeistara í hverjum aldursflokki fyrir sig.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband