Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Skráning er hafin

Skránig er hafin í mótiđ á Ólafsfirđi. Endilega ađ skrá sig sem fyrst svo mótshaldarar geti gert sér grein fyrir stćrđ mótsins.

Stigin uppfćrđ

Ţá er stigagjöf fyrir tvö fyrstu mótin komin inn. Fyrri stigin eru fyrir Dalvík en ţau seinni fyrir Krókinn. Ef "xx" er fyrir aftan ţá hefur viđkomandi ekki veriđ í ţví móti. Stigagjöf er eftirfarandi, 20 stig fyrir 1. sćtiđ, 17, 14, 12, 10, 8, 6, 5, 4, 3 fyrir 10. sćtiđ. 2 stig fá allir ţeir sem tóku ţátt í mótinu en ekkert ef ekki er mćtt. Stigagjöfina er hćgt ađ finna hér til vinstri.

Hálfnađ

Nú eru tvö mót í mótaröđinni búin og tvö eftir. Búiđ er ađ setja inn stig fyrir Nýprentsmótiđ en enn á eftir ađ vinna úr Intersport mótinu ţar sem ekki allir voru skráđir inn í kerfiđ á golf.is. Vonandi kemur ţađ sem fyrst.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband