Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Samráðsfundur um mótaröðina

Samráðsfundur golfklúbbanna á Norðurlandi sem að standa að mótaröðinni var haldinn á Akureyri 9.febrúar s.l.

Góð mæting var frá þeim klúbbum sem að standa að mótaröðinni.

Búið er að uppfæra mótafyrirkomulagið fyrir sumarið og er það að finna hér vinstra megin á síðunni.

Búið er að negla niður mótin fyrir sumarið:

13.júní á Dalvík, 4. júlí á Sauðárkróki, 27. júlí á Ólafsfirði og 29.ágúst á Akureyri.  Þá er einnig stefnt að því að halda sveitakeppni klúbbanna á Húsavík 10.ágúst.

Það er því spennandi sumar framundan á mótaröðinni okkar.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband