Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010
Norđurlandsmótaröđinni lokiđ - meistarar krýndir
30.8.2010 | 10:13
Lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni var leikiđ á Akureyri 29.ágúst á Jađarsvelli. Fjölmargir mćttu á ţetta mót og var völlurinn frábćr ásamt allri umgjörđ mótsins, sannarlega góđur lokapunktur á skemmtilegt golfsumar hér norđanlands. Úrslit í mótinu sjálfu er ađ finna á www.golf.is en í lok móts voru nýir Norđurlandsmeistarar krýndir á öllum flokkum. Búiđ er ađ reikna út stigagjöf allra eftir sumariđ og er hćgt ađ finna hana hér til vinstri á síđunni.
Norđurlandsmeistarar eru hins vegar ţessi:
12 ára og yngri drengir: Jón Heiđar Sigurđsson GA
12 ára og yngri stúlkur: Ólöf María Einarsdóttir GHD
14 ára og yngri drengir: Kristján Benedikt Sveinsson GA
14 ára og yngri stúlkur: Stefanía Elsa Jónsdóttir GA
15-16 ára drengir: Björn Auđunn Ólafsson GA
15-16 ára stúlkur: Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD
17-18 ára drengir: Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD
17-18 ára stúlkur: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA
Lokamótiđ á Akureyri framundan
23.8.2010 | 14:43
Greifamótiđ - Unglingamótaröđ Norđurlands
Fjórđa mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Jađarsvelli á Akureyri
sunnudaginn 29. ágúst
Höggleikur án forgjafar
Vipp keppni ađ loknum hring.
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:
Stúlkur 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Stúlkur 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 15-16 ára, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 17-18 ára, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur byrjendur, sérteigar, 9 holur
Drengir 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Drengir 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Drengir 15- 16 ára, gulir teigar, 18 holur
Drengir 17-18 ára, gulir teigar,18 holur
Drengir byrjendur, sérteigar, 9 holur
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki og einnig verđa veitt verđlaun
fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki.
Veitingar í bođi ađ leik loknum.
Byrjađ verđur ađ rćsa út kl. 8.00
Mótsgjald kr. 1.500
Skráning og upplýsingar á www.golf.is
Skráningu lýkur föstudaginn 27.ágúst kl. 12:00
Stigagjöfin uppfćrđ
5.8.2010 | 15:59
Nú er ţremur mótum lokiđ í mótaröđinni og spennan er orđin mikil í öllum flokkum um Norđurlandsmeistaratitilinn. Ekki munar nema nokkrum stigum á efstu kylfingum í flestum flokkum. Stigagjöfina í öllum flokkum má finna hér til hliđar á síđunni.
Ţá er einnig gaman ađ taka saman ţann fjölda sem ađ hefur spilađ í öllum flokkum ţađ sem af er.
í flokki 12 ára og yngri hafa 28 tekiđ ţátt
í flokki 14 ára og yngri hafa 52 tekiđ ţátt
í flokki 15-16 ára hafa 10 tekiđ ţátt
í flokki 17-18 ára hafa 8 tekiđ ţátt
Í byrjendaflokknum hafa einnig fjölmargir tekiđ ţátt.
Á Dalvík voru 18, á Sauđárkróki 20 og á Ólafsfirđi voru 28 keppendur.