Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011

Öðru mótinu lokið og stigin hafa verið reiknuð

Nú þegar öðru móti mótaraðarinnar er lokið þá hafa stigin verið reiknuð út og sjást þau til hlíðar hér á síðunni.

Nýprent mótið var haldið á Hlíðarendavelli, Sauðárkróki s.l. sunnudag og mættu yfir 80 keppendur til leiks.

Hægt er að sjá úrslit og fjölda mynda frá mótinu á heimasíðu unglingastarfs Golfklúbbs Sauðárkróks - gss.blog.is

 Næsta mót verður síðan þriðjudaginn 19.júlí á Ólafsfirði.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband