Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Öđru mótinu lokiđ og stigin hafa veriđ reiknuđ

Nú ţegar öđru móti mótarađarinnar er lokiđ ţá hafa stigin veriđ reiknuđ út og sjást ţau til hlíđar hér á síđunni.

Nýprent mótiđ var haldiđ á Hlíđarendavelli, Sauđárkróki s.l. sunnudag og mćttu yfir 80 keppendur til leiks.

Hćgt er ađ sjá úrslit og fjölda mynda frá mótinu á heimasíđu unglingastarfs Golfklúbbs Sauđárkróks - gss.blog.is

 Nćsta mót verđur síđan ţriđjudaginn 19.júlí á Ólafsfirđi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband