Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011
Öđru mótinu lokiđ og stigin hafa veriđ reiknuđ
5.7.2011 | 20:44
Nú ţegar öđru móti mótarađarinnar er lokiđ ţá hafa stigin veriđ reiknuđ út og sjást ţau til hlíđar hér á síđunni.
Nýprent mótiđ var haldiđ á Hlíđarendavelli, Sauđárkróki s.l. sunnudag og mćttu yfir 80 keppendur til leiks.
Hćgt er ađ sjá úrslit og fjölda mynda frá mótinu á heimasíđu unglingastarfs Golfklúbbs Sauđárkróks - gss.blog.is
Nćsta mót verđur síđan ţriđjudaginn 19.júlí á Ólafsfirđi.