Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
Lokamótiđ - Norđurlandsmeistarar krýndir
4.9.2011 | 16:31
Lokamótinu í mótaröđinni er lokiđ - Greifamótinu á Akureyri.
Hćgt er ađ nálgast öll úrslit á www.golf.is
Viđ viljum ţakka öllum sem ađ tóku ţátt í mótaröđinni ţetta áriđ og komu ađ henni ađ einhverju leyti einnig. Ţá viljum viđ ţakka hinum fjölmörgu styrktarađilum fyrir ţeirra ţátt.
Norđurlandsmeistarar 2011 eru:
12 ára og yngri drengir: Agnar Dađi Kristjánsson GH 4.200 stig
12 ára og yngri stúlkur: Magnea Helga Guđmundsdóttir GHD 4.200 stig
14 ára og yngri drengir: Tumi Hrafn Kúld GA 4.500 stig
14 ára og yngri stúlkur: Birta Dís Jónsdóttir GHD 4.500 stig
15-16 ára drengir: Ćvarr Freyr Birgisson GA 4.200 stig
15-16 ára stúlkur: Ţórdís Rögnvaldsdóttir GHD 4.200 stig
17-18 ára drengir: Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD 4.500 stig
17-18 ára stúlkur: Brynja Sigurđardóttir GÓ 4.500 stig