Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Nćsta mót - Ólafsfjörđur 31.júlí

Ţriđja mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni  - S1 mótiđ -  verđur á Ólafsfirđi ţriđjudaginn 31.júlí n.k.

Skráning er ţegar hafin á golf.is en einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 863-0240 eđa á netfangiđ golfkl@simnet.is.

Nú er um ađ gera ađ fjölmenna á Ólafsfjörđ


Nýprent mótinu lokiđ

2. mótiđ í mótaröđinni - Nýprent Open var haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkóki sunnudaginn 1.júlí s.l.

75 ţátttakendur tóku ţátt í mótinu.

Hćgt er ađ sjá upplýsingar um mótiđ á www.golf.is og einnig inni á gss.blog.is

Ţá hefur stigagjöfin veriđ uppfćrđ á síđunni eftir ţetta mót. Töluverđ spenna er komin í flokkana og alveg ljóst ađ hart verđur barist í nćsta móti sem verđur haldiđ á Ólafsfirđi 31.júlí n.k.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband