Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013
Fyrsta mótiđ á Norđurlandsmótaröđinni - Nýprent Open
20.6.2013 | 08:43
Mótiđ hefst kl. 08:00, sunnudaginn 30.júní og verđa elstu rćstir út fyrst og yngstu síđast. Rćst verđur í tvennu lagi og verđlaunaafhending verđur einnig í tvennu lagi.
Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.
Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt.
Flokkarnir eru ţessir:
17-18 ára piltar og stúlkur 18 holur
15-16 ára drengir og telpur 18 holur
14-ára og yngri strákar og stelpur 18 holur
12 ára og yngri strákar og stelpur sem spila 9 holur
Byrjendaflokkur strákar og stelpur spilar 9 holur af sérstaklega styttum teigum
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is
Nándarverđlaun verđa veitt og vippkeppni í öllum flokkum
Viđurkenning fyrir flesta punkta međ forgjöf á 18 holu flokkunum, virk forgjöf er skilyrđi.
Mótsgjald er 1.500 kr
Golfklúbbur Sauđárkróks
Hlíđarendavöllur
Frestun á fyrsta mótinu
4.6.2013 | 14:47
Ákveđiđ hefur veriđ ađ fresta fyrsta mótinu í mótaröđinni sem átti ađ fara fram á Dalvík 9.júní n.k.
Völlurinn á Dalvík er ekki kominn í nćgjanlega gott stand ennţá til ađ geta haldiđ ţađ.
Ekki er búiđ ađ ákveđa neinar dagsetningar sambandi viđ ţađ og verđur ţađ auglýst sérstaklega síđar.