Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Mótaröđinni lokiđ í ár

Norđurlandsmeistarar 2013Lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni, Greifamótiđ,  fór fram á Jađarsvelli, Akureyri sunnudaginn 1. september. Öll úrslit í mótinu má sjá á www.golf.is.

Norđurlandsmeistarar voru krýndir fyrir ţetta áriđ og eru ţađ ţessi:

 

12 ára og yngri drengir: Hákon Ingi Rafnsson GSS 4500 stig
12 ára og yngri stúlkur: Sara María Birgisdóttir GA 3.952,5stig
 
14 ára og yngri drengir: Arnór Snćr Guđmundsson GHD 4200 stig
14 ára og yngri stúlkur: Ólöf María Einarsdóttir GHD 4500 stig
 
15-16 ára drengir: Tumi Hrafn Kúld GA 4200 stig
15-16 ára stúlkur: Birta Dís Jónsdóttir GHD 4500 stig
 
17-18 ára drengir: Arnar Geir Hjartarson GSS 4065 stig

17-18 ára stúlkur: Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD 4200

Fjölmargar myndir frá mótinu má sjá á facebook síđu sem heitir "Golfmyndir GSS" - og ţar er Greifamótiđ 2013.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband