Bloggfćrslur mánađarins, september 2014
Síđasta móti ársins lokiđ
22.9.2014 | 20:34
Síđasta mótiđ í mótaröđinni fór fram á Jađarsvelli á Akureyri 13. september s.l.- Greifamótiđ. Rúmlega 50 ţátttakendur voru í mótinu og öll úrslit er hćgt ađ sjá á www.golf.is
Búiđ er ađ uppfćra alla stigagjöf mótanna og hćgt ađ sjá hér vinstra megin á síđunni ásamt uppfćrđum lista yfir Norđurlandsmeistara frá 2009.
Norđurlandsmeistarar ţetta áriđ eru eftirtalin:
12 ára og yngri drengir: Mikael Máni Sigurđsson GA 4500 stig |
12 ára og yngri stúlkur: Ástrós Lena Ásgeirsdóttir GHD 4200 stig |
14 ára og yngri drengir: Lárus Ingi Antonsson GA 4500 stig |
14 ára og yngri stúlkur: Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 4500 stig |
15-16 ára drengir: Kristján Benedikt Sveinsson GA 4500 stig |
15-16 ára stúlkur: Ólöf María Einarsdóttir GHD 4500 stig |
17-21 árs drengir: Tumi Hrafn Kúld GA 3787,5 stig |
17-21 árs stúlkur: Birta Dís Jónsdóttir GHD 4500 stig |
Hćgt er ađ sjá myndir af verđlaunaafhendingu á Facebook hópnum "Golfmyndir GSS"
Lokamótiđ framundan
4.9.2014 | 10:53
Ţá er lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni framundan. Nánar tiltekiđ verđur ţađ haldiđ á Jađarvelli, Akureyri laugardaginn 13.september. Skráning í mótiđ er ţegar hafin.
Töluverđ spenna er í stigakeppninni í flestum flokkum en stöđuna ađ loknum ţremur mótum má sjá hér á síđunni.
Viđ viljum hvetja alla til ađ taka ţátt í ţessu lokamóti mótarađarinnar.