Bloggfćrslur mánađarins, júní 2015
Nćsta mót á Dalvík sunnudaginn 5.júlí n.k.
28.6.2015 | 18:15
Nćsta mót í Norđurlandsmótaröđinni verđur haldiđ á Dalvík sunnudaginn 5.júlí n.k.
Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og skrá sig tímanlega.
Sjá međf.auglýsingu
Úrslit í Nýprent Open
27.6.2015 | 18:29
Nýprent Open barna og unglingagolfmótiđ var haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki laugardaginn 27.júní í blíđskaparveđri. Yfir 40 ţáttakendur kepptu í fjölmörgum flokkum. Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga og ţađ fyrsta í röđinni ţetta sumariđ. Fjölmargar myndir frá mótinu eru ađ finna á Facebook síđunni "Golfmyndir GSS"
Úrslitin urđu sem hér segir:
12 ára og yngri stelpur | ||
1. Anna Karen Hjartardóttir | GSS | 66 |
2. Sara Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 74 |
12 ára og yngri strákar | ||
1. Óskar Páll Valsson | GA | 55 |
2. Bogi Sigurbjörnsson | GSS | 73 |
3. Reynir Bjarkan B. Róbertsson | GSS | 74 |
Flestir punktar á 9 holum | ||
Óskar Páll Valsson | GA | 18 pkt |
Anna Karen Hjartardóttir | GSS | 11 pkt |
14 ára og yngri stelpur | ||
1. Hildur Heba Einarsdóttir | GSS | 108 |
2. Maríanna Ulriksen | GSS | 112 |
3. Tinna Klemenzdóttir | GA | 126 |
14 ára og yngri strákar | ||
1. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 79 |
2. Gunnar Ađalgeir Arason | GA | 84 |
3. Brimar Jörvi Guđmundsson | GA | 92 |
15-16 ára stúlkur | ||
1.Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 100 |
2. Telma Ösp Einarsdóttir | GSS | 100 |
15-16 ára strákar | ||
1. Ţorgeir Örn Sigurbjörnsson | GÓ | 89 |
17-21 árs stúlkur | ||
1. Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 80 |
2. Jónína Björg Guđmundsdóttir | GHD | 82 |
17-21 árs piltar | ||
1. Elvar Ingi Hjartarson | GSS | 75 |
2. Ćvarr Freyr Birgisson | GA | 79 |
3. Eyţór Hrafnar Ketilsson | GA | 79 |
Allir ţáttakendur í byrjendaflokki sem voru 10 talsins | ||
fengu síđan viđurkenningar fyrir sína ţáttöku í mótinu. | ||
Nýprent meistarar - fćst högg á 18 holum: | ||
Elvar Ingi Hjartarson | GSS | 75 |
Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 80 |
Flestir punktar á 18 holum | ||
1. Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir | GÓ | 44 pkt |
2. Elvar Ingi Hjartarson | GSS | 42 pkt |
3. Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 41 pkt |
4. Brimar Jörvi Guđmundsson | GA | 41 pkt |
5. Telma Ösp Einarsdóttir | GSS | 41 pkt |
Nćst holu á 6.braut | ||
Byrjendur: Maron Björgvinsson | GHD | 9,43m |
12 ára og yngri: Óskar Páll Valsson | GA | 6,76m |
14 ára og yngri: Hákon Ingi Rafnsson | GSS | 7,43m |
15-16 ára: Telma Ösp Einarsdóttir | GSS | 16,98m |
17-18 ára: Kristófer Skúli Auđunsson | GÓS | 2,93m |
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni 27.júní n.k.
16.6.2015 | 20:32
Nýprent mótiđ á Sauđárkróki hefst kl. 08:00, laugardaginn 27.júní og verđa elstu rćstir út fyrst og yngstu síđast. Rćst verđur í tvennu lagi og verđlaunaafhending verđur einnig í tvennu lagi. Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna.
Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt.
Viđ viljum vekja sérstaka athygli á breyttri flokkaskiptingu og verđlaunum
Flokkarnir eru ţessir:
17-21 ára piltar og stúlkur 18 holur(piltar á hvítum teigum)
15-16 ára drengir og telpur 18 holur
14-ára og yngri strákar og stelpur 18 holur
12 ára og yngri strákar og stelpur sem spila 9 holur
Byrjendaflokkur strákar og stelpur spilar 9 holur af gullteigum
- Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is
- Nándarverđlaun verđa veitt og vippkeppni í öllum flokkum
- Verđlaun fyrir besta skor í ţremur verđlaunasćtum í flokkum 12 ára og eldri.
- Verđlaun fyrir flesta punkta í tveimur verđlaunasćtum í 12 ára og yngri flokki (einn opinn flokkur)
- Verđlaun fyrir flesta punkta í fimm verđlaunasćtum í 18 holu flokkum (einn opinn flokkur). Virk forgjöf er skilyrđi.
- Allir í byrjendaflokkum fá verđlaunapening
- Nýprentbikarinn veittur fyrir lćgsta skor í 18 holu flokkunum.
Hvetjum alla til ađ mćta á Hlíđarendavöll