Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2015
3.mótinu lokið og stigagjöf uppfærð
30.7.2015 | 12:54
Þá er 3. móti mótaraðarinnar lokið en það var haldið á Ólafsfirði 26.júlí s.l. Öll úrslit er að finna á www.golf.is.
Búið er að uppfæra stöðunar í stigakeppni til Norðurlandsmeistaratitils hér á síðunni og er spennan býsna mikil í mörgum flokkum.
Svo viljum við minna á lokamótið sem verður haldið á Akureyri laugardaginn 5.september.
2.mótinu lokið, næsta mót á Ólafsfirði 26.júlí
5.7.2015 | 22:11
Þá er 2.mótinu í Norðurlandsmótaröðinni lokið en það var haldið á Dalvík fyrr í dag.
Búið er að uppfæra stigagjöfina eftir 2 fyrstu mótin hér á síðunni.
Minnum síðan á næsta mót sem verður á Ólafsfirði sunnudaginn 26.júlí