Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2015
Norđurlandsmeistarar 2015
30.8.2015 | 09:02
Ţá er síđasta mótinu í mótaröđinni lokiđ ţetta áriđ.
Úrslit í lokamótinu er ađ finna á www.golf.is og heildarstigagjöfina eftir sumariđ er ađ finna hér á síđunni.
Norđurlandsmeistarar í öllum flokkum voru krýndir.
12 ára og yngri drengir: Óskar Páll Valsson GA 4500 stig |
12 ára og yngri stúlkur: Anna Karen Hjartardóttir GSS 4500 stig |
14 ára og yngri drengir: Gunnar Ađalgeir Arason GA 4200 stig |
14 ára og yngri stúlkur: Hildur Heba Einarsdóttir GSS 4065 stig |
15-16 ára drengir: Ţorgeir Sigurbjörnsson GÓ 4200 stig |
15-16 ára stúlkur: Amanda Guđrún Bjarnadóttir GHD 3517,5 stig |
17-21 árs drengir: Fannar Már Jóhannesson GA 3765 stig |
17-21 árs stúlkur: Birta Dís Jónsdóttir GHD 4500 stig |
Lokamótiđ á Akureyri - breytt dagsetning
20.8.2015 | 14:13
Ákveđiđ hefur veriđ ađ flýta lokamótinu í mótaröđinni á Akureyri.
Ţađ verđur haldiđ laugardaginn 29.ágúst.
Skráning er hafin á golf.is ţar sem einnig má sjá allar nánari upplýsingar