Bloggfćrslur mánađarins, september 2016

Mótaröđinni lokiđ ţetta áriđ

Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga er lokiđ ţetta áriđ.

Lokamótiđ fór fram á Jađarsvelli á Akureyri sunnudaginn 4.september s.l.

Ţar voru krýndir Norđurlandsmeistarar í öllum flokkum og lokastađan sést hér á síđunni.

12 ára og yngri Samtals
   
Veigar HeiđarssonGHD4.500
Anna Karen HjartardóttirGSS4.500
   
14 ára og yngri  
   
Lárus Ingi AntonssonGA4.500
Hildur Heba EinarsdóttirGSS3.900
   
15 - 16 ára  
   
Gunnar Ađalgeir ArasonGA4.500
Amanda Guđrún BjarnadóttirGHD4.500
   
   
17 - 21 árs  
   
Víđir Steinar TómassonGA3.765
Erla Marý SigurpálsdóttirGFB4.500

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband