Fćrsluflokkur: Bloggar

Mótaröđinni lokiđ ţetta áriđ

Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga er lokiđ ţetta áriđ.

Lokamótiđ fór fram á Jađarsvelli á Akureyri sunnudaginn 4.september s.l.

Ţar voru krýndir Norđurlandsmeistarar í öllum flokkum og lokastađan sést hér á síđunni.

12 ára og yngri Samtals
   
Veigar HeiđarssonGHD4.500
Anna Karen HjartardóttirGSS4.500
   
14 ára og yngri  
   
Lárus Ingi AntonssonGA4.500
Hildur Heba EinarsdóttirGSS3.900
   
15 - 16 ára  
   
Gunnar Ađalgeir ArasonGA4.500
Amanda Guđrún BjarnadóttirGHD4.500
   
   
17 - 21 árs  
   
Víđir Steinar TómassonGA3.765
Erla Marý SigurpálsdóttirGFB4.500

3.mótinu lokiđ og stigagjöfin uppfćrđ

Ţá er 3.mótinu lokiđ en ţađ var haldiđ hjá Golfklúbbi Fjallabyggđar á Ólafsfirđi ţriđjudaginn 26.júlí s.l.

Búiđ er ađ uppfćra stigagjöfina til Norđurlandsmeistaratitils í öllum flokkum. Línur eru farnar ađ skýrast í einhverjum flokkum en í öđrum er mikil spenna ennţá.

Lokamótiđ er síđan eftir á Akureyri.


Mótin í sumar

Núna eru tvö mót af mótaröđinn búin. Fyrsta mótiđ var á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki 19.júlí s.l. og mót númer tvö var á Arnarholtsvelli viđ Dalvík 3.júlí.

Nćsta mót verđur síđan á Ólafsfirđi 26.júlí.

Búiđ er ađ uppfćra stigagjöfina eftir ţessi tvö mót hér á síđunni


Norđurlandsmeistarar 2015

Ţá er síđasta mótinu í mótaröđinni lokiđ ţetta áriđ.

Úrslit í lokamótinu er ađ finna á www.golf.is og heildarstigagjöfina eftir sumariđ er ađ finna hér á síđunni.

Norđurlandsmeistarar í öllum flokkum voru krýndir.Norđurlandsmeistarar 2015

12 ára og yngri drengir: Óskar Páll Valsson GA 4500 stig
12 ára og yngri stúlkur: Anna Karen Hjartardóttir GSS 4500 stig
 
14 ára og yngri drengir: Gunnar Ađalgeir Arason GA 4200 stig
14 ára og yngri stúlkur: Hildur Heba Einarsdóttir GSS 4065 stig
 
15-16 ára drengir: Ţorgeir Sigurbjörnsson GÓ 4200 stig
15-16 ára stúlkur: Amanda Guđrún Bjarnadóttir GHD 3517,5 stig
 
17-21 árs drengir: Fannar Már Jóhannesson GA 3765 stig
17-21 árs stúlkur: Birta Dís Jónsdóttir GHD 4500 stig

Lokamótiđ á Akureyri - breytt dagsetning

Ákveđiđ hefur veriđ ađ flýta lokamótinu í mótaröđinni á Akureyri.

Ţađ verđur haldiđ laugardaginn 29.ágúst.

Skráning er hafin á golf.is ţar sem einnig má sjá allar nánari upplýsingar


3.mótinu lokiđ og stigagjöf uppfćrđ

Ţá er 3. móti mótarađarinnar lokiđ en ţađ var haldiđ á Ólafsfirđi 26.júlí s.l. Öll úrslit er ađ finna á www.golf.is.

Búiđ er ađ uppfćra stöđunar í stigakeppni til Norđurlandsmeistaratitils hér á síđunni og er spennan býsna mikil í mörgum flokkum.

Svo viljum viđ minna á lokamótiđ sem verđur haldiđ á Akureyri laugardaginn 5.september.


2.mótinu lokiđ, nćsta mót á Ólafsfirđi 26.júlí

Ţá er 2.mótinu í Norđurlandsmótaröđinni lokiđ en ţađ var haldiđ á Dalvík fyrr í dag.

Búiđ er ađ uppfćra stigagjöfina eftir 2 fyrstu mótin hér á síđunni.

Minnum síđan á nćsta mót sem verđur á Ólafsfirđi sunnudaginn 26.júlí


Nćsta mót á Dalvík sunnudaginn 5.júlí n.k.

Nćsta mót í Norđurlandsmótaröđinni verđur haldiđ á Dalvík sunnudaginn 5.júlí n.k.

Viđ viljum hvetja alla til ađ mćta og skrá sig tímanlega.

Sjá međf.auglýsingu


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Úrslit í Nýprent Open

Nýprent Open barna og unglingagolfmótiđ var haldiđ á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki laugardaginn 27.júní í blíđskaparveđri. Yfir 40 ţáttakendur kepptu í fjölmörgum flokkum. Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna og unglinga og ţađ fyrsta í röđinni ţetta sumariđ.  Fjölmargar myndir frá mótinu eru ađ finna á Facebook síđunni "Golfmyndir GSS"

Úrslitin urđu sem hér segir:

12 ára og yngri stelpur  
1. Anna Karen HjartardóttirGSS66
2. Sara Sigurbjörnsdóttir74
   
12 ára og yngri strákar  
1. Óskar Páll ValssonGA55
2. Bogi SigurbjörnssonGSS73
3. Reynir Bjarkan B. RóbertssonGSS74
   
Flestir punktar á 9 holum  
Óskar Páll ValssonGA18 pkt
Anna Karen HjartardóttirGSS11 pkt
   
14 ára og yngri stelpur  
1. Hildur Heba EinarsdóttirGSS108
2. Maríanna UlriksenGSS112
3. Tinna KlemenzdóttirGA126
   
14 ára og yngri strákar  
1. Hákon Ingi RafnssonGSS79
2. Gunnar Ađalgeir ArasonGA84
3. Brimar Jörvi GuđmundssonGA92
   
15-16 ára stúlkur  
1.Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir100
2. Telma Ösp EinarsdóttirGSS100
   
15-16 ára strákar  
1. Ţorgeir Örn Sigurbjörnsson89
   
17-21 árs stúlkur  
1. Birta Dís JónsdóttirGHD80
2. Jónína Björg GuđmundsdóttirGHD82
   
17-21 árs piltar  
1. Elvar Ingi HjartarsonGSS75
2. Ćvarr Freyr BirgissonGA79
3. Eyţór Hrafnar KetilssonGA79
   
Allir ţáttakendur í byrjendaflokki sem voru 10 talsins  
fengu síđan viđurkenningar fyrir sína ţáttöku í mótinu. 
   
Nýprent meistarar - fćst högg á 18 holum:  
Elvar Ingi HjartarsonGSS75
Birta Dís JónsdóttirGHD80
   
Flestir punktar á 18 holum  
1. Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir44 pkt
2. Elvar Ingi HjartarsonGSS42 pkt
3. Hákon Ingi RafnssonGSS41 pkt
4. Brimar Jörvi GuđmundssonGA41 pkt
5. Telma Ösp EinarsdóttirGSS41 pkt
   
Nćst holu á 6.braut  
Byrjendur: Maron BjörgvinssonGHD9,43m
12 ára og yngri: Óskar Páll ValssonGA6,76m
14 ára og yngri: Hákon Ingi RafnssonGSS7,43m
15-16 ára: Telma Ösp EinarsdóttirGSS16,98m
17-18 ára: Kristófer Skúli AuđunssonGÓS2,93m

 


Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni 27.júní n.k.

 

Nýprent mótiđ á Sauđárkróki hefst kl. 08:00, laugardaginn 27.júní og verđa elstu rćstir út fyrst og yngstu síđast. Rćst verđur í tvennu lagi og verđlaunaafhending verđur einnig í tvennu lagi.   Mótiđ er fyrir alla, byrjendur sem lengra komna

Mótiđ er flokkaskipt og kynjaskipt.

Viđ viljum vekja sérstaka athygli á breyttri flokkaskiptingu og verđlaunum

Flokkarnir eru ţessir:  

17-21 ára piltar og stúlkur – 18 holur(piltar á hvítum teigum)

15-16 ára drengir og telpur – 18 holur

14-ára og yngri strákar og stelpur – 18 holur

12 ára og yngri strákar og stelpur sem spila 9 holur

Byrjendaflokkur strákar og stelpur spilar 9 holur af gullteigum  

  • Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.golf.is
  • Nándarverđlaun verđa veitt og vippkeppni í öllum flokkum
  • Verđlaun fyrir besta skor í ţremur verđlaunasćtum í flokkum 12 ára og eldri.
  • Verđlaun fyrir flesta punkta í tveimur verđlaunasćtum í 12 ára og yngri flokki (einn opinn flokkur)
  • Verđlaun fyrir flesta punkta í fimm verđlaunasćtum í 18 holu flokkum (einn opinn flokkur). Virk forgjöf er skilyrđi.
  • Allir í byrjendaflokkum fá verđlaunapening
  • Nýprentbikarinn veittur fyrir lćgsta skor í 18 holu flokkunum.

Hvetjum alla til ađ mćta á Hlíđarendavöll

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband