Fćrsluflokkur: Bloggar
Nćsta mót er á Ólafsfirđi 27.júlí
13.7.2010 | 08:48
Ţá styttist í nćsta mótiđ á mótaröđinni okkar en ţađ verđur ţriđjudaginn 27.júlí á Ólafsfirđi. Sama fyrirkomulag og áđur. Skráningu lýkur sunnudaginn 25.júlí kl.20.00 á www.golf.is
Nánari upplýsingar er ađ finna á http://www.golf.is/pages/forsida1/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=e34b3d46-4509-406f-9616-530b7975fb41&tournament_id=12712
Stigagjöfin eftir fyrstu tvö mótin er uppfćrđ
6.7.2010 | 23:07
Búiđ er ađ uppfćra stigagjöfina eftir tvö fyrstu mótin á Norđurlandsmótaröđinni.
Sjá hér til hliđar
Úrslit í Nýprent mótinu
6.7.2010 | 21:05
Mótiđ er hluti af Norđurlandsmótaröđ barna-og unglinga og var ţetta 2. mótiđ á mótaröđinni í sumar. Keppt var í flokkum 17-18 ára, 15-16 ára, 14 ára og yngri, 12 ára og yngri og byrjendaflokki. Yfir 80 keppendur mćttu til leiks víđsvegar ađ af Norđurlandi.
Úrslitin í öllum flokkum urđu sem hér segir:
17-18 ára strákar:
1. Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD 78 högg
2. Ingvi Ţór Óskarsson GSS 91 högg
3. Hjörleifur Einarsson GHD 105 högg
17-18 ára stúlkur:
1. Brynja Sigurđardóttir* GÓ 104 högg
2. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 104 högg
*Sigrađi eftir shoot-out
15-16 ára strákar:
1. Ţröstur Kárason GSS 83 högg
2. Björn Auđunn Ólafsson GA 89 högg
3. Jónas Rafn Sigurjónsson GSS 91 högg
15-16 ára stúlkur:
1. Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD 113 högg
2. Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS 119 högg
14 ára og yngri strákar:
1. Arnór Snćr Guđmundsson GHD 80 högg
2. Ćvarr Freyr Birgisson GA 84 högg
3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 86 högg
14 ára og yngri stúlkur:
1. Ţórdís Rögnvaldsdóttir GHD 84 högg
2. Guđrún Karítas Finnsdóttir GA 97 högg
3. Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 98 högg
Nćstu flokkar spiluđu 9 holur:
12 ára og yngri strákar:
1. Jón Heiđar Sigurđsson GA 51 högg
2. Sćvar Helgi Víđisson GA 53 högg
3. Helgi Halldórsson GHD 56 högg
12 ára og yngri stúlkur:
1. Magnea Helga Guđmundsdóttir GHD 71 högg
2. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir GHD 73 högg
3. Guđrún Fema Sigurbjörnsdóttir GÓ 77 högg
Byrjendaflokkur drengja:
1. Jóhann Ţór Auđunsson GA 47 högg
2. Anton Darri Pálmason GA 48 högg
3. Ómar Logi Karlsson GA 47 högg
Byrjendaflokkur stelpna:
1. Stefanía Daney Guđmunsdóttir GA 54 högg
2. Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir GHD 60 högg
3. Sigrún Kjartansdóttir GA 61 högg
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson og Ţórdís Rögnvaldsdóttir hlutu síđan Nýprent bikarainn en ţađ er farandbikar sem er veitt ţeim sem eru međ lćgsta skor á 18 holum í öllum flokkum. Ţetta var jafnframt í annađ skiptiđ í röđ sem ţau systikini hljóta ţessa bikara.
Nándarverđlaun voru veitt í öllum flokkum á 6. braut.
17-18 ára Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD
15-16 ára Sigríđur Eygló Unnarsdóttir GSS
14 ára og yngri Ađalsteinn Leifsson GA
12 ára og yngri Sćvar Helgi Víđisson GA
Byrjendur Baldur Vilhelmsson GA
Verđlaun fyrir vippkeppni í öllu flokkum:
17-18 ára Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD
15-16 ára Björn Auđunn Ólafsson GA
14 ára og yngri Ćvarr Freyr Birgisson GA
12 ára og yngri Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir GHD
Byrjendur Hartmann Felix Steingrímsson GSS
Rástímar komnir fyrir Nýprent open
3.7.2010 | 08:13
Stigagjöfin komin inn
1.7.2010 | 22:31
Stigagjöfin er kominn inn eftir síđast mót. Sjá hér til hliđar.
Minni einnig á ađ skráningu lýkur 2.júí kl.20 fyrir Nýprent mótiđ
Hjörtur
Nćsta mót - Nýprent Open Sauđárkróki
21.6.2010 | 09:44
Nćsta mót í Norđurlandsmótaröđinni ( 2 ) verđur haldiđ á Sauđárkróki sunnudaginn 4.júlí n.k. Nýprent Open
Skráning er hafin og lýkur henni föstudagskvöldiđ 2. júlí.
Sama flokkaskipting er og á mótinu á Dalvík og viljum viđ hvetja alla til ađ skrá sig sem allra fyrst
Fyrsta mótiđ á Dalvík 13.júní
3.6.2010 | 22:48
Ţá er komiđ ađ fyrsta mótinu í Norđurlandsmótaröđinni hjá okkur ţetta sumariđ.
Ţađ verđur haldiđ á Dalvík sunnudaginn 13.júní n.k. og heitir Intersport mótiđ. Mikill hugur er í Dalvíkingum ţetta sumariđ og er blásiđ til golfćvintýris sem ađ hefst 10.júni og lýkur međ Intersport mótinu á sunnudeginum 13.júní.
Flokkaskiptingin verđur eftir nýja fyrirkomulaginu sem ađ samţykkt var í vetur og er ađ finna hér til hliđar á síđunni undir Mótafyrirkomulag
Skráning er á www.golf.is