Fćrsluflokkur: Bloggar
Lokamótiđ - Norđurlandsmeistarar krýndir
4.9.2011 | 16:31
Lokamótinu í mótaröđinni er lokiđ - Greifamótinu á Akureyri.
Hćgt er ađ nálgast öll úrslit á www.golf.is
Viđ viljum ţakka öllum sem ađ tóku ţátt í mótaröđinni ţetta áriđ og komu ađ henni ađ einhverju leyti einnig. Ţá viljum viđ ţakka hinum fjölmörgu styrktarađilum fyrir ţeirra ţátt.
Norđurlandsmeistarar 2011 eru:
12 ára og yngri drengir: Agnar Dađi Kristjánsson GH 4.200 stig
12 ára og yngri stúlkur: Magnea Helga Guđmundsdóttir GHD 4.200 stig
14 ára og yngri drengir: Tumi Hrafn Kúld GA 4.500 stig
14 ára og yngri stúlkur: Birta Dís Jónsdóttir GHD 4.500 stig
15-16 ára drengir: Ćvarr Freyr Birgisson GA 4.200 stig
15-16 ára stúlkur: Ţórdís Rögnvaldsdóttir GHD 4.200 stig
17-18 ára drengir: Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD 4.500 stig
17-18 ára stúlkur: Brynja Sigurđardóttir GÓ 4.500 stig
Síđasta mótiđ nálgast
23.8.2011 | 22:23
Nú styttist óđum í síđasta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni en ţađ verđur haldiđ á Akureyri sunnudaginn 4. september. Viđ viljum hvetja alla til ađ taka ţátt. Keppnin í heildarstigakeppninni er ćsispennandi eins og sjá má hér vinstra megin á síđunni.
Ţriđja mótinu lokiđ og stigagjöfin uppfćrđ
1.8.2011 | 17:43
Ţriđja mótinu í Norđurlandsmótaröđinni - S1 mótinu á Ólafsfirđi er lokiđ og búiđ er ađ uppfćra alla stigagjöf í flokkunum eftir ţađ. Línur eru teknar ađ skýrast í nokkrum flokkum en í öđrum er töluverđ spenna ennţá.
Til gamans er gaman ađ rýna ađeins í fjöldann sem ađ tekiđ hefur ţátt í mótunum.
17 - 18 ára hafa 6 tekiđ ţátt
15 - 16 ára hafa 15 tekiđ ţátt
14 ára og yngri hafa 33 tekiđ ţátt
12 ára og yngri hafa 25 tekiđ ţátt
Byrjendaflokkar hafa 20 tekiđ ţátt.
Ţetta gerir ţví samtals 99 ţátttakendur
Öđru mótinu lokiđ og stigin hafa veriđ reiknuđ
5.7.2011 | 20:44
Nú ţegar öđru móti mótarađarinnar er lokiđ ţá hafa stigin veriđ reiknuđ út og sjást ţau til hlíđar hér á síđunni.
Nýprent mótiđ var haldiđ á Hlíđarendavelli, Sauđárkróki s.l. sunnudag og mćttu yfir 80 keppendur til leiks.
Hćgt er ađ sjá úrslit og fjölda mynda frá mótinu á heimasíđu unglingastarfs Golfklúbbs Sauđárkróks - gss.blog.is
Nćsta mót verđur síđan ţriđjudaginn 19.júlí á Ólafsfirđi.
Nćsta mót í mótaröđinni - Nýprent Open á Sauđárkróki
27.6.2011 | 10:41
Fyrsta mót í Norđurlandsmótaröđinni var haldiđ á Dalvík sunnudaginn 26.júní Intersport Open. 84 keppendur voru og mótiđ hiđ glćsilegasta í alla stađi.
Nćsta mót verđur síđan á Hlíđarendavelli á Sauđárkróki n.k. sunnudag 3.júlí - Nýprent Open -
Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu og viljum viđ hvetja alla til ađ mćta.
Fyrsta mótiđ á mótaröđinni
17.6.2011 | 13:59
Fyrsta mótiđ í Norđurlandsmótaröđinni verđur haldiđ sunnudaginn 26.júní n.k. á Dalvík.
Keppt verđur í öllum flokkum skv. mótafyrirkomulagi mótarađarinnar sem ađ er ađ finna hér á síđunni.
Viđ viljum hvetja alla kylfinga 18 ára og yngri á Norđurlandi ađ fjölmenna á ţetta fyrsta mót mótarađarinnar.
Skráning fer fram á www.golf.is
Í tengslum viđ ţetta mót verđur haldiđ Golfćvintýri á Dalvík og hefst ţađ á fimmtudagskvöldiđ 23.júní og stendur fram á sunnudag.
Annađ mótiđ í mótaröđinni verđur síđan á Sauđárkróki sunnudaginn 3.júlí.
Fundur vegna Norđurlandsmótarađarinnar 2011
5.3.2011 | 10:27
Miđvikudaginn 2. mars s.l. var haldinn samráđsfundur Golfklúbbanna á Norđurlandi vegna Norđurlandsmótarađar unglinga sumariđ 2011. Fundurinn var haldinn í golfskálanum á Akureyri og á hann mćttu fulltrúar frá Golfklúbbi Akureyrar, Golfklúbbnum Hamri á Dalvík, Golfklúbbi Ólafsfjarđar og Golfklúbbi Sauđárkróks.
Á fundinum var ákveđiđ ađ hafa aldursskiptingu óbreytta frá ţví í fyrra. Eftirtaldir flokkar keppa til Norđurlandsmeistaratitils.
12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 15-16 ára og 17-18 ára. Einnig verđur keppt í byrjendaflokki en ekki verđur veittur Norđurlandsmeistaratitill í ţeim flokki.
Mótaniđurröđun sumarsins var einnig sett upp fyrir höggleiksmótin. Ţá var ákveđiđ ađ reyna ađ halda sérstakt holukeppnismót á Húsavík um miđbik sumars ţar sem ađ efstu keppendur í hverjum flokkum myndu keppa. Vćntanlega verđur búiđ ađ spila ţrjú mót ţegar ţetta mót verđur og verđa tvö bestu sem telja til ţáttöku í holukeppnismótiđ.
Dagsetningar og stađsetningar mótarađarinnar:
- 1. 26. júní / sunnudagur - 1. mót í stigakeppni - Dalvík
- 2. 3. júlí / sunnudagur - 2. mót í stigakeppni - Sauđárkrókur
- 3. 19. júlí / ţriđjudagur - 3. mót í stigakeppni - Ólafsfjörđur
- 4. ???? /????: Húsavík - Norđurlandsmót í holukeppni - Húsavík
- 5. 4. september/ sunnudagur - 4. mót í stigakeppni - Akureyri
Ađ lokum var ákveđiđ ađ breyta stigagjöfinni til samrćmis viđ ţađ sem ađ gerist á mótaröđum GSÍ. Stigagjöfin verđur sýnd á uppfćrđu mótafyrirkomulagi hér vinstra megin á síđunni.
Norđurlandsmótaröđinni lokiđ - meistarar krýndir
30.8.2010 | 10:13
Lokamótiđ í Norđurlandsmótaröđinni var leikiđ á Akureyri 29.ágúst á Jađarsvelli. Fjölmargir mćttu á ţetta mót og var völlurinn frábćr ásamt allri umgjörđ mótsins, sannarlega góđur lokapunktur á skemmtilegt golfsumar hér norđanlands. Úrslit í mótinu sjálfu er ađ finna á www.golf.is en í lok móts voru nýir Norđurlandsmeistarar krýndir á öllum flokkum. Búiđ er ađ reikna út stigagjöf allra eftir sumariđ og er hćgt ađ finna hana hér til vinstri á síđunni.
Norđurlandsmeistarar eru hins vegar ţessi:
12 ára og yngri drengir: Jón Heiđar Sigurđsson GA
12 ára og yngri stúlkur: Ólöf María Einarsdóttir GHD
14 ára og yngri drengir: Kristján Benedikt Sveinsson GA
14 ára og yngri stúlkur: Stefanía Elsa Jónsdóttir GA
15-16 ára drengir: Björn Auđunn Ólafsson GA
15-16 ára stúlkur: Jónína Björg Guđmundsdóttir GHD
17-18 ára drengir: Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson GHD
17-18 ára stúlkur: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA
Lokamótiđ á Akureyri framundan
23.8.2010 | 14:43
Greifamótiđ - Unglingamótaröđ Norđurlands
Fjórđa mót Norđurlandsmótarađarinnar verđur haldiđ á Jađarsvelli á Akureyri
sunnudaginn 29. ágúst
Höggleikur án forgjafar
Vipp keppni ađ loknum hring.
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum:
Stúlkur 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Stúlkur 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 15-16 ára, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur 17-18 ára, rauđir teigar, 18 holur
Stúlkur byrjendur, sérteigar, 9 holur
Drengir 12 ára og yngri, rauđir teigar, 9 holur
Drengir 14 ára og yngri, rauđir teigar, 18 holur
Drengir 15- 16 ára, gulir teigar, 18 holur
Drengir 17-18 ára, gulir teigar,18 holur
Drengir byrjendur, sérteigar, 9 holur
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum flokki og einnig verđa veitt verđlaun
fyrir flest stig í vipp-keppninni í hverjum flokki.
Veitingar í bođi ađ leik loknum.
Byrjađ verđur ađ rćsa út kl. 8.00
Mótsgjald kr. 1.500
Skráning og upplýsingar á www.golf.is
Skráningu lýkur föstudaginn 27.ágúst kl. 12:00
Stigagjöfin uppfćrđ
5.8.2010 | 15:59
Nú er ţremur mótum lokiđ í mótaröđinni og spennan er orđin mikil í öllum flokkum um Norđurlandsmeistaratitilinn. Ekki munar nema nokkrum stigum á efstu kylfingum í flestum flokkum. Stigagjöfina í öllum flokkum má finna hér til hliđar á síđunni.
Ţá er einnig gaman ađ taka saman ţann fjölda sem ađ hefur spilađ í öllum flokkum ţađ sem af er.
í flokki 12 ára og yngri hafa 28 tekiđ ţátt
í flokki 14 ára og yngri hafa 52 tekiđ ţátt
í flokki 15-16 ára hafa 10 tekiđ ţátt
í flokki 17-18 ára hafa 8 tekiđ ţátt
Í byrjendaflokknum hafa einnig fjölmargir tekiđ ţátt.
Á Dalvík voru 18, á Sauđárkróki 20 og á Ólafsfirđi voru 28 keppendur.