Fćrsluflokkur: Golffréttir
Samráđsfundur um mótaröđina
15.2.2010 | 16:46
Samráđsfundur golfklúbbanna á Norđurlandi sem ađ standa ađ mótaröđinni var haldinn á Akureyri 9.febrúar s.l.
Góđ mćting var frá ţeim klúbbum sem ađ standa ađ mótaröđinni.
Búiđ er ađ uppfćra mótafyrirkomulagiđ fyrir sumariđ og er ţađ ađ finna hér vinstra megin á síđunni.
Búiđ er ađ negla niđur mótin fyrir sumariđ:
13.júní á Dalvík, 4. júlí á Sauđárkróki, 27. júlí á Ólafsfirđi og 29.ágúst á Akureyri. Ţá er einnig stefnt ađ ţví ađ halda sveitakeppni klúbbanna á Húsavík 10.ágúst.
Ţađ er ţví spennandi sumar framundan á mótaröđinni okkar.
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook
Stigagjöf uppfćrđ
30.8.2009 | 20:55
Stigagjöf hefur veriđ uppfćrđ, ef einhverjar villur hafa lćđst inn endilega ađ láta vita á snorberg@akmennt.is. Mig langar ađ óska öllum verđlaunahöfum til hamingju. Öll úrslit í aldurflokkum eru á golf.is en úrslit í byrjendaflokki eru á gagolf.is.
Ţeim sem stóđu ađ stofnun mótarađarinnar og ţeirra sem hafa starfađ viđ hana vil ég ţakka samstarfiđ.
Kveđja,
Snorri Bergţórsson GA
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóđ | Facebook
Uppkast af rástímum
28.8.2009 | 18:18
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 23:45 | Slóđ | Facebook
Skráning
26.8.2009 | 15:25
Ég vil minna á ađ skráning lýkur á föstudaginn kl. 12:00. Ţar sem rađađ er upp eftir stöđu í Norđurlandsmótaröđinni ţá er mjög mikilvćgt ađ skráning berist á réttum tíma ţví skráning sem kemur of seint getur riđlađ allri strollunni. Meiri vinna liggur á bak viđ ţetta svona, ég biđ ţví klúbbanna ađ árétta ţetta viđ sína iđkendur.
Einnig vil ég árétta ţađ sem kom fram í auglýsingunni frá okkur ađ skráningar fara fram á golf.is en ekki í gegnum póstföng eđa símtöl nema í neyđ.
Golffréttir | Slóđ | Facebook
Sćtin á mótaröđinni
12.8.2009 | 14:27
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóđ | Facebook
Skráning hafin
10.8.2009 | 21:25
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook
Stigagjöf uppfćrđ
5.8.2009 | 17:42
Golffréttir | Slóđ | Facebook
3. mótiđ
4.8.2009 | 21:12
Golffréttir | Slóđ | Facebook
Skráning er hafin
23.7.2009 | 13:48
Golffréttir | Slóđ | Facebook
Stigin uppfćrđ
10.7.2009 | 10:30
Golffréttir | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook