Fćrsluflokkur: Golffréttir
Hálfnađ
6.7.2009 | 11:21
Nú eru tvö mót í mótaröđinni búin og tvö eftir. Búiđ er ađ setja inn stig fyrir Nýprentsmótiđ en enn á eftir ađ vinna úr Intersport mótinu ţar sem ekki allir voru skráđir inn í kerfiđ á golf.is. Vonandi kemur ţađ sem fyrst.
Golffréttir | Slóđ | Facebook
Fyrsta mótiđ
19.6.2009 | 10:04
Nú fer fyrsta mót í mótaröđinni okkar ađ fara af stađ. Dalvík ríđur á vađiđ međ Intersport mótiđ. Nú ţegar hafa um 50 börn og unglingar skráđ sig. Mótanefndin ćtlar ađ reyna ađ vera komin međ endanlega tímaröđun á laugardagskvöldinu. Eftir mót mun hér á ţessari síđu birtast úrslit mótsins sem og stig til Norđurlandsmeistara í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Golffréttir | Slóđ | Facebook