Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013
Dagsetningar fyrir sumariđ 2013 komnar inn
9.4.2013 | 14:10
Ţá er búiđ ađ ákveđa dagsetningar fyrir mótaröđina í sumar en ţćr eru ţessar:
Dalvík 9.júní
Sauđárkrókur 30.júní
Ólafsfjörđur 30.júlí
Akureyri 1.september
Fyrirkomulagiđ verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin ár. Ţó ber ađ áretta ađ til ađ geta tekiđ ţátt í mótunum verđa keppendur ađ vera skráđir í einhvern golfklúbb hér Norđanlands.
Ţá er líka rétt ađ benda á ađ ţeir sem ađ taka ţátt í byrjendaflokki mega ekki vera búnir ađ fá forgjöf. Ef keppandi sem byrjar t.d. fyrsta mót í byrjendaflokki fćr síđan forgjöf fyrir nćsta mót ţá ţarf viđkomandi ađ fara í sinn aldursflokk á nćsta móti.
Nú er bara um ađ gera ađ vera dugleg ađ ćfa og koma öll sterk til leiks í sumar.
Sjáumst öll hress á mótaröđinni í sumar :)